fimmtudagur, 11. desember 2003

Draumurinn
Ég held að ég hafi smá samviskubit yfir því að vera búinn svona snemma í prófum. Ég ætlaði aldrei að geta sofnað í nótt og þegar ég loksins gerði það þá dreymdi mig fucked up draum.
Ég var í Íslenskuprófi en fyrsti hluti var krossaspuringar sem giltu 60% Þær voru hundrað talsins og hver og ein var staðsett á palli sem erfitt var að komast að. Þetta var ekkert svona sitja-við-borð-og-skrifa próf. Þetta var svona hey-Prince-of-Persia-er-svalur-gerum-eitthvað-álíka-lífshættulegt próf. Ég fór semsagt í heljarstökkum og hljóp upp veggi og sveiflaði mér af stöngum... í Íslenskuprófi! Allavega, einhverra hluta vegna ákvað ég að sleppa fyrsta hlutanum og gera hann seinna. Eftir ótrúlega fimi sem aðeins gengi upp í draumum sem þessum komst ég yfir á seinni hluta prófsins. Þar var ég allt í einu kominn með sverð og varð að berjast fyrir lífi mínu gegn sandárum en samt var Íslenskan einhvern veginn alltaf þarna inni, ég er ekki alveg viss hvernig. Nú þegar ég hafði slátrað óvættunum fór ég yfir á síðasta hlutann og þurfti þá allt í einu að skrifa ritgerð. Ég vissi ekki neitt um efnið og get því miður ekki munað hvað það var en var kominn með tvær blaðsíður áður en ég vissi af. Bara hviss bæng. Svo komst loftfimleikamaðurinn ég með erfiðismunum aftur til baka á fyrsta hlutann en þá var Ragnheiður Heiðreks, Íslenskukennari með meiru kominn þangað og hafði ákveðið að þurrka hann út. Þessi 60% hefðu svosem ekki verið það mikilvæg. Svo man ég ekki meira.

Þetta var allt hið undarlegasta mál...

For comical advantages the second part of this will be written in English. After the above’s release to the public I got a phone call. It went so.
–“Halló.”
–“Hver er þetta?”
–“Gummi.”
–“Ó, mér þykir það leitt.”
Then this twit hung up. And he’s sorry. Like it’s a disease being Gummi? Similar to haemorrhage? Then I got another phone call.
–“Hullo.” (that’s me, by the way)
–“Yeeeees. Drekafluga, is it?”
–“Wh..”
–“Okay. You shouldn’t speak. Don’t exert yourself. Reports of your mental health have reached us and soon there will be men in white coats at your house. They’re scientists you see. Is that ok?”
–“You just sai...”
–“Now don’t speak! Didn’t I just tell you not to do that? My, aren’t we mighty today. Speaking and whatnot. Next you’re going to tell me you’ve finished exams.”
–“..?”
–“Oh, the silent treatment, eh? Don’t even think your arrogance gets to me. My associates will be with you momentarily. Take care.”
...
A few moments later there was a knock on the door. I opened it and outside stood two men, both wearing white coats. One of them looked me up and down and raised an eyebrow. The other shook a finger at me and said “There’s nothing you can do! We should know. We’re scientists! Look, we’ve got white coats! See, see, see! So you’ve only got 24 hours. That’s... (here he made a brief pause while counting on his fingers) ...not so many days!!” “Good day.” said the first and then they went away.
–“Spoot.” was all I could say.

I, have as of yet, not figured out what the hell they meant but I guess we will see in less than 24 hours. They were scientists after all.

tack tack

--Drekafluga—

Engin ummæli: