mánudagur, 11. febrúar 2008

Pólitík á íslenska margkveðna vísu

"Ég er að axla ábyrgð. Fólk axlar ábyrgð með ýmsum hætti." sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sem ákvað jafnframt að halda sínu striki, víkja ekki sæti og mun án minnsta vafa verða borgarstjóri þegar líða fer á kjörtímabilið. Það að axla ábyrgð í íslenskum stjórnmálum felst í því hversu mikla þvermóðsku og þrákelkni viðkomandi hefur við að sitja sem fastast og loka augum og eyrum við öllu. Vel gert.

tack tack

--Drekafluga, ekki vitund hissa--

Engin ummæli: