mánudagur, 10. maí 2004

Iiiinú!

Nýja Blogger.com er miklu flottara en það gamla. Creamy. Gúdd sjitt. En jæja, nóg um það. Ég lærði á endanum heilmikið í gær þar sem ég uppgötvaði að ég væri að fara í sálfræðipróf í dag og það væri betra að kunna eitthvað. Í dag gekk mér hörmulega. Þar sem þetta er þroskasálfræði var svar mitt við öllum spurningunum mismunandi útgáfur af þessu: "Umm... barnið er ekki enn nógu þroskað til að gera sér grein fyrir þessu...ennþá. Það kemur. Anyway, chin up." Ég og Jóna vorum síðust út. Dúxinn og tossinn. Og ekki rugla saman hvor er hvor. Þetta próf mun sækja á mig í svefni jafnt sem vöku.

Ég vil nú nota tækifærið og segja takk Dathe McRay. L' xar'zith wun ussta harl k'lar uriu alus p'wal d' nindol jivvin. Ég er nú stoltur og ánægður eigandi Dress to Kill í tip top gæðum, Live at Broadway með Robin Williams og No Cure for Cancer með Denis Leary. Takk takk.

The Death Star, The Death Star is just full of British actors opening doors and going:
"Oh? I'm... Oh."
"What is it leftenant Sebastian?" (hann segir leftenant, já)
"It's just the rebels, sir... They're here."
"My God, man! Do they want tea?"
"No I think they're after something more than that, sir. I don't know what it is but they brought a flag."
"Damn, that's dash cunning of them."

Þetta er þegar komið í share hjá mér á DC. Já og talandi um það (fyrir ykkur sem það skilja). Limitinu á höbbana var breytt í gær og þarf maður nú að vera með +75Gig til að komast inn á Valhöll. Það var mikið af reiðum plebbum inni á Miðgarði. =) En þeir vinna sig hægt og hægt upp í Valhöll aftur. Einn þeirra er þegar þetta er skrifað að downloada Penny Arcade safninu mínu. Ég er afskaplega ánægður með það. En ég er farinn að gera ekkert í smá stund. Aaahh.

tack tack

--Drekafluga sem líður nokkuð vel miðað við aðstæður--

Engin ummæli: