Ég skráði mig inn og tók eftir bloggi með hinu skemtilega nafni: Ashley Judd og er tileinkað henni. Ok, vissulega hæfileikarík leikkona en þetta hlýtur að vera eitthvert heimskulegasta blogg sem var updeitað á síðasta hálftíma. Ég mundi vilja segja 'ever' en það er til allt of mikið undarlegu fólki til að ég geti leyft mér slíkt. Ég er ef til vill einn þeirra. *...vandræðaleg þögn...* Ókídókí. Þetta var gaman. Nú í næsta þætti af hvernig á að halda blogglesanda áhugasömum um efnið verður farið yfir hluti eins og pappakassagerð, vettvangs- og sálarástandsrannsókn í Stundinni Okkar og hundarækt (Yes, Haraldson, how delightfully subtle, eh?).
Nei það er ekki nógu gott. Hundarækt getur nefnilega verið fyndin. Ég fíla ekki litla hunda. Litlir hundar gætu allt eins verið kettir og þá eru þeir ekki hundar. Þetta uppgötvuðu Þjóðverjar. Nánast hver einasta flotta hundategund dagsins í dag á rætur að rekja til Þýskalands. Dobermann, Stóri Dani, Rottweiler, þessir risastóru úlfblendingar sem ég man ekki hvað heita... Þetta er allt Þýskt. En þetta getur líka farið út í öfgar á þessum endanum eins og hinum.
Hans und ze dogs.
It was a quiet day in Bavaria. Stefan and Johan were sitting at the dining room table in their gothic mansion when Hans, their younger brother, burst through the door.
-"Stefan! Johann, I tzought of a new kind of breed."
Stefan picked defiantly at something on his nail and Johann barely looked up. "Yes Hans? Ask me if I vant to hear about it. Go ahead. Ask." uttered Johann.
-"Do you vant to hear about it?"
-"No. Now go avay."
-"Oh but you'd vant to hear about zis vone."
Johann sighed. "Ok. Vat is it like?"
-"Vell, it is really big."
-"Oh how clever, Hans. Vat Germany clearly lacks is big dogs. Very original."
-"No but it is reeeally big and... and very muscular."
-"And vat vould you call it? Ze Great Drotweilman? I hate you, Hans."
Hans hung his head and walked out of the room. He went to live with his aunt in Austria but returned a year later to attend Stefan's 30th birthday. There he met Johann.
-"Hallo Johann. Did I ever tell you about ze breed I tzought of a year ago."
-"No. Now go avay. Go to Austria or somezing. I hate you." Johann replied, completely failing to notice the huge Great Drotweilman beside Hans which, at Hans's command, promptly tore Johann to shreds. The end.
Co-inspired by Hjörtur Haraldson.
En já, Þjóðverjar eru fullkomnunarsinnar dauðans. Hafið þið t.d. heyrt um slæma þýska bílategund? Nei? Það er af því að hún er ekki til. Léleg þýsk raftæki? Nei, ekki heldur. Þeir áttu meir að segja einhvern besta (og reyndar geðveikasta) stríðsherra ever, Adolf Hitler. Hugsið ykkur ef hann hefði verið franskur. Hann hefði ráðist inn í Lichtenstein og tapað.
Nú! Í morgun var ég vakinn (vantar Íslensku yfir rudely awakened) um og eftir tíu. Þá voru Haukur (bróðir minn) og Kristín (unnusta hans) í heimsókn en þau fóru strax eftir hádegismat. Ég eyddi svo deginum í að reyna að gera jólagjafir en þar sem frumleiki var engin en ömurleiki hinsvegar algjör þá endurnýtti ég gamalt efni. Það er yndislegt að vera með svona aðstöðu hérna fyrir austan. Þess má geta núna að þið ykkar sem ég mun gefa jólagjafir og eigið eftir að fá gjöf munið að öllum líkindum ekki fá hana fyrr en einhvern tíman eftir jól. Smá samskiptamistök urðu við undirlægjur og þurfti að fækka nokkrum hausum. Coburg, orkinn minn, sá um það fyrir mig. Það versta er að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist.
En ég þyrfti að fara að sofa. Á líka áræðanlega eftir að freistast til þess að lesa þannig að ég ætti að fara að drífa mig.
tchau
--Drekafluga--
sunnudagur, 21. desember 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli