Today's words of sheer fucking unharnessed happiness:
Eins og virtist fara fram hjá flestum í næst síðustu færslu var ég að hugsa um að fresta myndasöguverkefnum mínum um óákveðinn tíma sökum lélegs tækjabúnaðar. Núna vil ég segja: Mad Props to the Doctor! því hann hefur bjargað framtíð þessara verkefna. Ofan á tölvunni minni hvílir skanni, ferskur upp úr pakkningunum og það var Hjörtur Haraldson sem gaf, já gaf mér hann í dag af eintómri hjartagæsku og vinsemd (gegn sálu minni og að ég gerði hann ódauðlegann í myndasöguformi). Ef ég teikna eitthvað á næstunni og það kemur á þessa síðu er það honum að þakka. Ég er enn að læra á hvernig teikningar koma best út en ef þetta er byrjunin er ég réttur til að læra e-ð á Photoshop. Yesssss.....
---
A small tribute, buddae and not very inspiring but this is a start.
---
Ég bætti teikninguna eftir á og hún lítur nú betur út á pappír. Hræðilegar villur sem maður sér hjá sér. Ég tók líka út Gettu Betur myndina af því hún skemmdi síðuna í lítilli upplausn.
Thank you and good night!
--Drekafluga, soaring--
mánudagur, 1. mars 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli