Önnur gullöld tónlistar
Pixies, Incubus, KoRn, Kraftwerk, U2(crossing fingers), Pink og allir hinir sem ég er að gleyma. Gleði gleði. Munið þið eftir því þegar Skunk Anansie og Prodigy voru fastagestir hér nokkrun veginn ár hvert? Það voru góðir tímar. Nú er eins og svona tímabil sé að endurtaka sig og er það ekkert nema gott. Ég verð í Króatíu þegar Korn koma en ég verð á landinu til að upplifa tónleika með Incubus og ekkert skal halda mér frá U2 ef þeir koma til landsins. Með orðum Mike Myers úr SNL: Discuss.
Ég hef ekki tíma í þetta þar sem ég þarf að klára umsókn í Myndlistaskólann. Deadline á föstudaginn. Vil líka nota tækifærið og benda á Fotki linkanna hér til hliðar.
tack tack
--Drekafluga, a busy busy man--
miðvikudagur, 24. mars 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli