fimmtudagur, 27. maí 2004

Ok...

Ég sit nú inni á bókasafni og horfi á rútuna fyrir utan. Veðrið er fallegt og þeð eru bara nokkrar mínútur í brottför. Fjórðubekkingar tínast að og spennan magnast. Himmi situr við hliðina á mér og talar um fegurð. Rútan er var að opnast. Ég er farinn. Bless.

tack tack

--Drekafluga--

Engin ummæli: