Nei, þetta gengur ekki
Ef ég á að gera eitthvað myndasögutengt og setja á netið verð ég að finna aðra leið til að gera það. Ég er hættur að nota skannann. Hann er hér með úrskurðaður úreltur sökum smáatriðistaps á þessum "teaser" hjá mér. Sárvantar nýjan skanna eða sketchpad. Ég bara hef ekki efni á neinu slíku um þessar mundir og því blasir við að myndasöguáformin eru farin út um þúfur. Það verður allavega eitthvað mikið að gerast til að þetta lagist.
Til að tapa ekki enn meiri smáatriðum minnkaði ég myndina ekki og því verður síðan illa útlítandi í 1024x786 pix. Kemur rétt út í 1280x1024 pix.
Mynd tekin út sökum pixelbreiddar
---
tack tack
--Drekafluga, artiste in anguish--
laugardagur, 28. febrúar 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli