Mismunun!
Hverslags helvíti er þetta!? Haloscan vill ekkert kannast við að hafa nokkurn tíman haldið úti commentakerfi fyrir mig og er ég því öskrandi fúll. Ég þurfti að skrá mig aftur og er þvi öll commentasaga frá upphafi þessarar síðu horfið að eilífu. En þó ég hafi verið þetta fúll varð ég að skrá mig aftur. Ég meina, engin comment! Hvað getur maður gert þegar skemmtilegasti hluti síðunnar er tekinn út bara hviss bæng? Mér er skapi næst að skrifa ekki um neitt sem hægt væri að tala um, setja útá eða samsinna en það er virkilega erfitt að skrifa um óskrifanlega hlut. Í staðinn set ég bara inn mynd af mér.
---
---
pissed off...
--Drekafluga, speechless--
fimmtudagur, 26. febrúar 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli