Oh My Giddy Little Tiki God!
Ég hélt ég mundi aldrei hafa ástæðu til að kaupa DV. Ég hafði rangt fyrir mér. Það eru misgáfulegar staðreyndavillur í textanum en ef aðalefnið stenst er mér slétt sama. Ég mun gera allt sem ég get til að ná miða. Hver kemur með mér 9. mars?
tack tack
--Drekafluga með níu og hálfan fingur til Guðs--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli