Gadgets -- PeriodÉg rakst á tímaritið
T3 og uppgötvaði mér til ómældrar ánægju að þetta er blað fyrir mig. En þar sem ég er líka mikið á netinu tók ég eftir vefsíðum sem höfða til mín á þennan hátt. Þetta er blað um græjur og ýmis konar dót og vefsíðurnar eru það líka.
Boysstuff er t.d. með helling af dóti sem mig langar í,
Exkate er með rafknúin hjólabretti en uppáhalds síðan mín af þessum er líklega
IWantOneOfThose. Hún er snilld. Þar má meðal annars finna eldrauðan panic takka til að setja á lyklaborð og
Airzookuna. Hér er svo verið að selja næst dýrasta hlutinn á síðunni, kafbátaferðir til Titanic á £28,450. Ég dýrka hvernig þetta er orðað:
Dive to the Titanic. Next time you find the fat end of £29,000 down the back of the sofa, don't go and blow it on hats. Consider instead descending 2.5 miles into the deep to look at an old boat. Hérna er disclaimerinn af síðunni:
All the products we sell, both on this website and in our catalogue, are rigorously tested for fun factor. Whilst they are definitely fun, they are certainly not food, and as such pretty well all of them represent a choking hazard, so please try to stick to the more usual food groups if you’re feeling peckish. Without wishing to labour the point (but manifestly doing so!) none of our toys are meant for children, unless they’re all big and grown up – the children that is. And remember, never leave a naked person unattended.
Sniiilllld. Og þannig er nú það. Jæja, tveir dagar í Izzard forsölu. Þrír dagar í almenna sölu. Ég skal ná miða.
tack tack
--Græjufluga (hljómar einhvern veginn ekki jafn vel og Drekafluga)--