laugardagur, 29. nóvember 2003

Einmitt... ég er að spá í að safna aftur hári. Ég mundi sýna ykkur mynd en ég vil ekki að fólk safnist á móti mér í þessu. Hjörtur vinur minn kallaði mig reyndar lucky asshole og sagðist mundu drepa fyrir svona hár þegar hann sá mynd af mér. Það hafði einhver áhrif og ég mun að öllum líkindum berjast gegn móður minni sem vill senda mig í klippingu. Ég á alls ekki erfitt með að meðtaka álit Hjartar á nokkru efni. Hann hjálpaði mér alveg ótrúlega mikið (með overdose af gríni, aðallega á minn kostnað) þegar ég var í sálarkreppu um daginn. Scrollið niður til að sjá ljóð frá því tímabili. Og ekki halda að ég hafi verið að tala í fleirtölu hérna í síðustu setningu, ég var að þéra. Lesendur þessarar síðu ná nefnilega varla fleirtölu. Hjörtur virðist vera sá eini sem hefur fyrir því að lesa nokkuð á þessari síðu. Ég hafði nógu mikið fyrir því að koma upp einhverju Comment-kerfi og svo notar það enginn. Bah, who needs them anyway.

I'm off to be bitter. But before I do, here are a few facts about the Universe, taken from The Hitch Hiker's Guide to the Galaxy:

1. Area: Infinite.
The Hitch Hiker's Guide to the Galaxy offers this definition of the word 'infinite'.
Infinite: Bigger than the biggest thing ever and then some. Much bigger than that in fact, really amazingly immense, a totally stunning size, real 'wow, that's big' time. Infinity is just so big that by comparison, bigness itself looks really titchy. Gigantic multiplied by colossal multiplied by staggeringly huge is the sort of concept we're trying to get across here.

2. Imports: None.
It is impossible to import things into an infinite area, there being no outside to import things in from.

3. Exports: None.
See imports.

4. Population: None.
It is known that there are an infinite number of worlds, simply because an infinite amount of space for them to be in. However, not everyone of them is inhabited. Therefore, there must be a finite number of inhabited worlds. Any finite number divided by infinity is as near to nothing as makes no odds, so the average population of all the planets in the Universe can be said to be zero. From this it follows that the population of the whole Universe is also zero, and that any people you may meet from time to time are merely products of a deranged imagination.

5. Art: None.
The purpose of art it to hold the mirror up to nature, and there simply isn't a mirror big enough - see point one.

Douglas Adams, The Hitch Hiker's Guide to the Galaxy (The Restaurant at the End of the Universe), pages 245 - 246.

------------------
Kannski er það bara tölvan en ég virðist ekki komast í eldra dótið mitt. Lendi bara inná einhverri afsökunarsíðu hjá Blogspot. Reyniði þetta og segið mér svo endilega hvort þetta virkar hjá ykkur.
--ok, búinn að kippa þessu í liðinn. Smámál. Lífið er fallegt.

tack tack

--Drekafluga, an apprentice of The Cardboard Tube Samurai--

Engin ummæli: