miðvikudagur, 9. apríl 2008

MC Frontalot

Fyrir ekki löngu síðan uppgötvaði ég nýja tónlistarstefnu. Þar snúast textar til dæmis um spunaspil, tölvuleiki, mismunandi brúarspan eftir byggingartýpum, aspergers, netklám, Magic the Gathering og aðra nördalega hluti. Fremstur meðal jafningja er MC Frontalot en það var hann sem gaf þessari tónlistarbylgju nafn sitt. Nerdcore hip hop. Ég auðvitað kollféll fyrir þessu undir eins og mæli með The Front við hvaða nörd sem er.

Crime Spree (fan video)


Which MC Was That (fan video)


It's Pitch Dark (official video)


tack tack

--Drekafluga, eaten by a grue on a crime spree--

Engin ummæli: