fimmtudagur, 3. apríl 2008

Í dag

er góður dagur til að vera bangsi. Ég væri alveg til í að fá rafmagnsbíl í afmælisgjöf. Ok, ég geri bara lista með hinu og þessu. Eirðarlausir milljónamæringar sem lesið þetta, þið megið bara velja eitthvað úr honum. Sumt af þessu er algjörlega viðráðanlegt. =)

Tesla Roadster
Fisker Karma

Wacom Cintiq 21UX
Wacom Cintiq 20WSX
Skullcandy MFM Pro
Smart Roadster Brabus
Canvas Utility Bag
Nerf Maverick
Eclipse II LED Backlit Keyboard (in red please)
Plusdeck 2c
Sonic Impact Soundpads
Corepad Deskpad
Einnig þætti mér vænt um heimsóknir og væntumþykju hverskonar (fallegar hugsanir meðtaldar).

tack tack

--Drekafluga sem hálflangar í köku--

Engin ummæli: