laugardagur, 19. apríl 2008

Það eina sem ég man

var að ég var að keyra einhvert, Doddi sat í farþegasætinu og var alltaf að halla sér yfir til mín og núllstilla kílómetramælinn. Þetta fór ferlega í taugarnar á mér því hvernig ætti ég nú að haga mér næst þegar ég tæki bensín? Ég er ekki viss um að skýring á þessu finnist í draumráðningarbókum svo ykkur er velkomið að túlka þetta á þann hátt sem þið viljið.

tack tack

--dreymin Drekafluga--

Engin ummæli: