Já, ég hef ekki verið virkur hérna á síðunni undanfarið og má það helst rekja til heilsufars, tímaskorts, netskorts og debetkorts. En ég vil nú nýtatækifærið á meðan netið er ekki enn af einhverjum undarlegum ástæðum dottið út og þakka Myndasöguguðinum (who has very recently blügged) fyrir Photoshop CS, MS Office XP '03 og dobíu (rúm 20gig) af teiknimyndum og myndasögum á stafrænu formi. Tölvunni minni gengur að vísu afar misvel að lesa DVD diskana þó ég kunni enga skýringu þar á en þetta kemur allt í rólegheitunum. Djöfull eru Clone Wars þættirnir svalir.
In other news, the world's most entertaining TV show, Who's Line is it Anyway is now on Saturday nights on Stöð 2!!! Leyfið mér að öskra lítillega af gleði.
Yyyyyyaaaaahhoooooooooooo!!!!!! So... happy. Face muscles... contracting. Can't stop... smiling.
Ef þið horfið ekki á þessa þætti gæti ég íhugað að... láta ykkur gera það. Í alvöru, það er ekkert sjónvarpsefni jafn fyndið. Aw crap, netið er dottið út. Ég skil þetta ekki. Ég bara skil þetta ekki. Er með þetta beintengt í routerinn en fæ svo 'limited or no connectivity' status eftir nokkrar mínútur á netinu. Þetta er þreytandi. Ég verð að vista þessi skrif mín í Word (ekki wordpad, yay!), restarta og skella þessu svo upp. *Andvarp*
tack tack
--Drekafluga ringlaði--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli