Saga frá sumrinu
Inni á Silverhawk síðunni er komin upp stutt myndlýsing af skemmtilegum hluta skemmtilegs dags í sumar. Kíkið endilega á það. Þar hafiði það. Box settið umtalaða ásamt We Know Where You Live er komið og ég er alsæll. Ég er til að mynda búinn að sjá klukkutíma sem ég vissi ekki að væri til af Definite Article því einhver tók að sér að klippa það til í útgáfunni sem ég átti fyrir. Og ég er líka búinn að komast að því að Eddie Izzard kom til Íslands fyrir sjö árum og var með show hérna. Það var mjög skrýtið að panta DVD frá Bretlandi og sjá svo Tvíhöfða, Radíusbræður og Bláa lónið á einum disknum. Eftir að hafa horft á þetta held ég að það ætti ekki að vera ógerlegt að fá hann aftur til Íslands. En þarf að hlaupa. Ta.
tack tack
--Drekafluga með broskrampa--
Inni á Silverhawk síðunni er komin upp stutt myndlýsing af skemmtilegum hluta skemmtilegs dags í sumar. Kíkið endilega á það. Þar hafiði það. Box settið umtalaða ásamt We Know Where You Live er komið og ég er alsæll. Ég er til að mynda búinn að sjá klukkutíma sem ég vissi ekki að væri til af Definite Article því einhver tók að sér að klippa það til í útgáfunni sem ég átti fyrir. Og ég er líka búinn að komast að því að Eddie Izzard kom til Íslands fyrir sjö árum og var með show hérna. Það var mjög skrýtið að panta DVD frá Bretlandi og sjá svo Tvíhöfða, Radíusbræður og Bláa lónið á einum disknum. Eftir að hafa horft á þetta held ég að það ætti ekki að vera ógerlegt að fá hann aftur til Íslands. En þarf að hlaupa. Ta.
tack tack
--Drekafluga með broskrampa--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli