sunnudagur, 8. júlí 2007

Jæja

Ég hef verið annars staðar. Aðallega fyrir norðan. Ég er kominn inn í Myndlistaskólann á Akureyri og er orðinn vel að mér í fasteignamarkaðnum þarna í kring. Ég verð semsagt líklega á Akureyri næstu árin. What a twist. Ég er farinn út í sólina og grillið. Læt að lokum fylgja vísu eftir Kristínu frænku.

Í álversfösum og orkufrösum
með eitur í glösum, við mösum.
Á heljarsnösum, með hor í nösum
og hendur í vösum, við hrösum.


tack tack

--sumarleg Drekafluga--

Engin ummæli: