föstudagur, 20. júlí 2007

Flight of the Conchords!

Það er reginhneyksli en ég rakst á þessa hljómsveit fyrir nokkru síðan en hálf gleymdi henni þar til Daði setti lag með þeim á MySpace síðuna sína. Ég vona að það verði ekki vani hjá mér að setja svona færslur inn en þessi hljómsveit er þess virði. Þið sem ekki hafið heyrt í Flight of the Conchords, gjörið svo vel:

Business Time


Albi the Racist Dragon


Hiphopopotamus vs. Rhymenoceros


The Humans are Dead. Þetta lag er uppáhaldið mitt.


tack tack

--Drekafluga, syngjandi með--

Engin ummæli: