Farin allt, allt of fljótt
Ég var búinn að ákveða að í dag átti að vera einhver efnisleg gleðifærsla en sorgarfréttir í gærkvöldi breyttu því. Anna Margrét Guðmundsdóttir , bekkjarsystir mín úr Kvennaskólanum, er dáin. Mér fannst allt í einu eins og ég hefði aldrei kynnst henni nógu vel. Það er líklega alveg rétt. Mér fannst samt alltaf gaman í kring um hana. Hún var öðruvísi og ég dregst að svoleiðis fólki. Ég teiknaði mynd af henni í morgun en hún sýnir Önnu ekki á réttan hátt. Ég vona bara að hún sé slök og grúví á betri stað.
Ég var búinn að ákveða að í dag átti að vera einhver efnisleg gleðifærsla en sorgarfréttir í gærkvöldi breyttu því. Anna Margrét Guðmundsdóttir , bekkjarsystir mín úr Kvennaskólanum, er dáin. Mér fannst allt í einu eins og ég hefði aldrei kynnst henni nógu vel. Það er líklega alveg rétt. Mér fannst samt alltaf gaman í kring um hana. Hún var öðruvísi og ég dregst að svoleiðis fólki. Ég teiknaði mynd af henni í morgun en hún sýnir Önnu ekki á réttan hátt. Ég vona bara að hún sé slök og grúví á betri stað.
tack tack
--Drekafluga með sting í maganum--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli