mánudagur, 30. maí 2005

Ooh-tah!

Jæja, ég er skyldugur til að horfa á næstu þáttaröð af Survivor, Survivor Guatemala, af augljósum ástæðum. Ég er svo feginn fyrir hönd Guatemalabúa því þetta er meiriháttar landkynning.

Quote dagsins: (tricky this time, I think)
You're baby Bowler!
Is there a problem with that?
I'm the guy that gave your daddy the shaft.

Lag dagsins er svo án nokkurs efa Wash Away með Joe Purdy.

tack tack

--útitekin Drekafluga--

Engin ummæli: