þriðjudagur, 8. mars 2005

Izzard á morgun

Pétur Jóhann Sigfússon og, því miður, Þorsteinn Guðmundsson munu hita upp. Við Gunnþóra munum mæta galvösk kl. 19:00 en húsið opnar kl. 20:00 og herlegheitin eru sögð byrja klukkan 21:00. Þar sem ég hef ekki fengið krónu til baka af einum einasta miða vona ég að einhverjir (sem flestir) sjái sér fært að mæta með 3500kr. í vasanum. Ég tek enga ábyrgð á því að taka frá sæti, endilega mætið bara með okkur klukkan 19:00 og höfum gaman.



tack tack

--Drekafluga, out of breath--

Engin ummæli: