mánudagur, 17. janúar 2005

Meiri dugnaður

Og þó. Jú, þetta er önnur færsla en hún er nú ekki merkileg. NFSU2 hefur plantað í mér agalegri bíladellu og ég fann nýja draumabílinn (í flokki viðráðanlegra fjárhagsáætlana). Glæsilegur Ford Ka 2 á 575 spírur. Einstaklega fallegt tæki. Svo mundi maður auðvitað vilja nostra aðeins við bílinn með svona löguðu. Já. Og þar fram eftir götunum. That's all.



tack tack

--Drekafluga delludrengur--

Engin ummæli: