fimmtudagur, 6. janúar 2005

Juegos y ojos

Undanfarna daga hef ég komist að ýmsu. NFS Underground 2 er besti bílaleikur sem ég hef prófað en það dregur svolítið úr skemmtuninni að hafa ekki nema hálfa sjón. Ég er með sýkingu í auganu og finnst það bölvað. Þess utan hef ég lítið að segja. Er illt í auganu (nema hvað) og er að hugsa um að... gera eitthvað annað.

tack tack

--Drekafluga the semiblind--

Engin ummæli: