Þessar suttu færslur
eru farnar að verða svolítið skrýtnar. En svo ég haldi nú áfram á sömu braut þá er ég ánægður með strákana. Ég átti von á að þeir mundu ströggla meira og rétt merja sigur en þeim tókst að rífa sig upp. Sáttur við þetta.
tack tack
--Drekafluga orðlausi--
fimmtudagur, 27. janúar 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli