Það var sú tíð að mér fannst ég skemmtilegur vefritari. Færslurnar mínar höfðu tilgang og ég hafði ekki mikið fyrir að skrifa þær. Nú er ástandið annað en hugarfarið þó enn það sama. Ég vil nefnilega ekki skrifa um ekkert. Finnst það ömurlegt. Ég held ég hafi samt fundið lausn á hluta af þessu. Vonandi fjölgar færslum úr þessu.
En hér má sjá ástæðu þess að ég mun líklega seint læra á hljóðfæri. Menn með svona færni láta restina líta út eins og viðvaninga.
tack tack
--Drekafluga, alveg orðlítill--
En hér má sjá ástæðu þess að ég mun líklega seint læra á hljóðfæri. Menn með svona færni láta restina líta út eins og viðvaninga.
tack tack
--Drekafluga, alveg orðlítill--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli