mánudagur, 28. janúar 2008

Adobe is king

Dreamweaver, Flash, Photoshop, Illustrator, InDesign. Þessi forrit eru eins og er uppsett í tölvunni minni en til að keyra After Effects, eitt skemmtilegasta forritið sem ég er að læra á eins og er, þá þarf ég að uppfæra tölvuna. Þess utan þá vildi ég líka geta keyrt t.d. Photoshop, Illustrator og Flash öll á sama tíma svo vel fari. Það gengur eins og er en mætti vera þýðara. Á einhver 60.000 kall sem er að safna ryki?

Hér má sjá fólk sem hefur verið að leika sér með After Effects:


Og hér má sjá "alvöru" myndband unnið í After Effects.


tack tack

--Drekafluga tæknisuga--

Engin ummæli: