Æ nei...
Eins og sjá má er Jason Lee, maður sem ég hef fram að þessu í hávegum haft, í Vísindakirkjunni. Fyndið nafn, Vísindakirkjan, þar sem það eru engin vísindi á bak við þetta og kemur kirkjum ekki á nokkurn hátt við, nema þá kannski í kaþólsku miðaldaofstæki ef eitthvað er. Alveg grátlegt annars hvað skynsamt fólk (ja, fólk sem maður hefur talið vera skynsamt) lætur hafa sig út í.
Allavega, við erum komin heim. Yay! Sögur úr ferðinni koma síðar. Til hamingju Monika með krílið.
tack tack
--vönkuð Drekafluga--
fimmtudagur, 7. júní 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli