Og sjá, það var merki. Það er alveg gallsúr og agaleg mynd af mér þarna en ég bið fólk bara að hundsa það. Ég vann. Ég vann! Nú þarf ég bara að snyrta merkið, setja betri borð á skjöldinn og þess háttar svo það verði lýtalaust. Gleði gleði.
--Drekafluga, stoltur af sveit sinni--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli