mánudagur, 16. janúar 2006

iBeTrippin



Jæja, þetta er gróf hugmynd að ferðalagi okkar Gunnþóru. Frá London til Brasilíu og þaðan norður úr með hitanum, enda svo í Montréal, eiga tvo, þrjá daga í London aftur og svo heim. Það sem verður á milli verður ekki nákvæmlega eins og á myndinni en þó eitthvað svipað og ég er bara nokkuð hress með það. Langaði bara að deila þessu.

tack tack

--Drekafluga rejsemand--

Engin ummæli: