þriðjudagur, 5. febrúar 2008

Nunnur og minkar

Stundum langar mig svo að vera með Moggablogg. Ég hef svo oft eitthvað út á að setja eða til málanna að leggja. Ég held bara að ég mundi týnast innan um alla hina. Verða eins. Ég þoli ekki að vera eins. En stundum langar mig bara til að hlæja. Eins og núna. Ætli þeir séu ekki hræddir við að vera veiddir vegna feldsins, greyin.



tack tack

--Drekafluga, hæstánægður með mbl.is--

Engin ummæli: