Ímyndið ykkur að Magnús Ver Magnússon gangi á eftir ykkur heilan morgun, haldi báðum höndum um höfuð ykkar og þrýsti stöðugt að. Þolanlegt? Ok. En fyrst tróð hann ígulkeri í hálsinn á ykkur og sílikonkíttaði nef og kinnholur. Þar er ég kominn yfir mörkin. Þett'er ömurlegt.
tack tack
--Drekafluga, hausverkaður--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli