Ég er með sæluverk í fótunum
Hvílík unaðstilfinning. Ég er kominn í jólafrí. Reykjavík, ég sé þig á morgun. Þess má einnig geta að ég hef ekki haft nokkurn einasta tíma til annars í jólakortagerðinni en að kaupa frímerkin og vil ég því biðja fólk um að móðgast ekki þótt það fái ekki jólakort en gleðjast þeim mun meira við síðbúið janúar- eða jafnvel febrúarkort.
tack tack
--Drekafluga að pakka--
Hvílík unaðstilfinning. Ég er kominn í jólafrí. Reykjavík, ég sé þig á morgun. Þess má einnig geta að ég hef ekki haft nokkurn einasta tíma til annars í jólakortagerðinni en að kaupa frímerkin og vil ég því biðja fólk um að móðgast ekki þótt það fái ekki jólakort en gleðjast þeim mun meira við síðbúið janúar- eða jafnvel febrúarkort.
tack tack
--Drekafluga að pakka--