sunnudagur, 24. desember 2006

Gleðileg jól

Ég var að fletta eftir jólamyndum á netinu, rakst á danskt nisse-pige
dagatal og gat ekki á mér setið. Hafið það gott um hátíðarnar



tack tack

--Drekafluga jóladrengur--

Engin ummæli: