miðvikudagur, 1. desember 2004

WANTED

Lýst er eftir eftirfarandi hlutum: Húfunni sem ég er með hér til hliðar, peysunni sem ég er í hér fyrir neðan og hleðslutæki á Sony Ericsson síma. Tvennt af þessu er mér annt um og það þriðja er mér nauðsynlegt. Og ég veit ekki um neinn þessara hluta. Ef einhver hefur rekist á þá (og þá sérstaklega peysuna, það er langt síðan hún hvarf) er viðkomandi beðinn að hafa samband við upplýsingafulltrúa minn, Momo-san.


...

Annars er ekkert í fréttum.

tack tack

--Drekafluga, húfulaus, peysulaus og með dautt batterý--

Engin ummæli: