miðvikudagur, 9. september 2009

It lives!

Já, þetta er bloggfærsla. Ég vildi bara koma því á framfæri að þetta heillar mig meira en nokkur leikur hefur gert í lengri tíma. Burning Crusade og Wrath of the Lich King voru svosem álitleg á sínum tíma en þetta... að spila sem Goblin, hvað þá Worgen, plús allar heimsbreytingarnar. Heimur Hergerðar hefur aldrei litið svona girnilega út.


tack tack

--Drekafluga, WoW--

Engin ummæli: