fimmtudagur, 7. ágúst 2008

Og hann er með hreyfiskynjurum



Ég þarf semsagt ekki að snerta hann til að snooza (almennilega íslenskun skortir) eða þagga niður í hringingu. Þetta er bara einn af mörgum kostum við símann en eins og staðan er núna þá er hans helsti ókostur hvað það eru fá símanúmer í honum. Símaskráin mín liggur kramin í gamla símanum. Lesendur, endilega sendið mér sms með nafninu ykkar (eða skrifið við þessa færslu) svo ég geti bætt ykkur inn.

Næsta færsla verður líka um græjur (þá fæ ég kannski aftur færi á að gera svona speglanir í myndum. Ferlega gaman).

tack tack

--númeralaus Drekafluga--

Engin ummæli: