Af hetjum
Eftirfarandi samtal átti sér stað milli mín og Gunnþóru í gærkvöldi.
"Hvernig geturðu ekki séð að þetta er Batman? Ert'ekki hardcore Batman fanboy?"
"Nei, ég er það ekki, bara svona meðal. En ég biðst afsökunnar á því að hafa ekki séð Batman út úr fingraleik þínum. Mig skortir augljóslega ímyndunarafl."
"Já. Augljóslega."
"En geturðu nefnt mér eina aðra DC hetju?"
"Spiderman."
"Nei, hann er Marvel."
"Hulk?"
"Hann er líka Marvel."
"Jaaaá. Alfred."
-hlátur-
"Já, ok, en hver er mesta hetjan af þeim öllum?"
"He-Man."
tack tack
--Bara Drekafluga--
Eftirfarandi samtal átti sér stað milli mín og Gunnþóru í gærkvöldi.
"Hvernig geturðu ekki séð að þetta er Batman? Ert'ekki hardcore Batman fanboy?"
"Nei, ég er það ekki, bara svona meðal. En ég biðst afsökunnar á því að hafa ekki séð Batman út úr fingraleik þínum. Mig skortir augljóslega ímyndunarafl."
"Já. Augljóslega."
"En geturðu nefnt mér eina aðra DC hetju?"
"Spiderman."
"Nei, hann er Marvel."
"Hulk?"
"Hann er líka Marvel."
"Jaaaá. Alfred."
-hlátur-
"Já, ok, en hver er mesta hetjan af þeim öllum?"
"He-Man."
tack tack
--Bara Drekafluga--
Engin ummæli:
Skrifa ummæli