sunnudagur, 16. apríl 2006

Ýkt veikur

Ja, thví sem naest. Ég snýti mér á mínútu fresti, er med thurran hryglandi hósta og kafna ödru hvoru í eigin slími. Lídur annars vel. Gunnthóra er líka slöpp og ég verd ad taka thad fram ad mér finnst vid ekki eiga thetta skilid. Vid erum á flugvellinum í Recife núna á leidinni á einhverja fallegustu strönd Brasilíu og enn er ekki útséd hvort vid getum notid hennar. Fortaleza, en thad er einmitt umraeddur stadur, er einmitt uppáhaldsstadur Gunnthóru í Brasilíu. Ég hef ekki döngun í mér til ad skrifa meira núna, enda er Gunnthóra ad skrifa fyrir mig.

Gledilega páska =)

tack tack

--Drekafluga--

Engin ummæli: