Tudo bem
Klukkan er nú 14:17 thann 30. mars og ég var búinn ad gleyma hversu pirrandi thad er, til ad byrja med, ad hafa enga íslenska stafi eda thá ad their eru bara nokkrir og allir á vitlausum stodum á lyklabordinu. Fyrir fimm dogum settumst vid Gunnthóra upp í flugvél Iceland Express i sundurtaettri Leifstod og forum til London. Sidan thá hofum vid tekid tvaer adrar vélar og í hvert skipti sem ég sest upp i slikar koma Billy Connolly, Eddie Izzard og George Carlin upp í hugann, algjorlega af sjálfsdádum. "Care for a top-up?" "I don’t want top-up! I want bloody stays-up!" "In the highly unlikely event of complete engine failure on all four engines, we’re probably going to the ground like a fucking dart." "And another phrase, ’near-miss’. What is that, really? That’s a near fucking hit! Two planes barely avoided crashing into one another!" Ég hló svo og flissadi, eins og eg geri alltaf i flugtokum, og fannst lifid yndislegt.
Ég dýrka London. Í alvoru. Thad er svo margt thar sem ég fíla ad ég veit ekki hvar ég á ad byrja. T.d. thegar vid Gunnthóra gengum upp á gotu á Paddington, eftir einfalda ferd i Undergroundinu, thá var thad í fyrsta skipti sem vid komum út undir bert loft sídan vid gengum inn í Leifsstod. Thvilik yndisleg snilld. Vid gengum svo á hótelid, svona 350 metra, skrádum okkur inn og fórum út ad borda á Ask, hinum megin vid hornid. Daginn eftir fórum vid í Camden, audvitad, og keyptum okkur baedi peysur og Gunnthóra húfu og vettlinga líka, thvi vid hofdum eiginlega engin hlý fot medferdis. Ég stódst mátid ad kaupa adra sem var eins og honnud eftir íslenska fánanum. Ofga flott. Vid Gunnthóra erum ad spá í innflutningi á merkjum eins og Nature Line og Seven Wishes thví thad mundi pottþétt seljast og vid aettum alltaf flott fot. Um kvoldid forum vid i Soho og á Oxford og Regent Street og keyptum okkur Guess Who og Monopoly í ferdaútgáfum á nokkur pund í Hamley’s. Thrátt fyrir mikla leit var ekkert Mastermind í ferdaútgáfu í thessum gotum en thad fannst fyrir rest á Heathrow, en thangad forum vid daginn eftir med blessada Undergroundinu. Ég verd ad segja ad sem althjódaflugvollur er Heathrow frekar slappur. Fannst ekki mikid til hans koma. Thar fékk ég samt í fyrsta skipti alvoru fidring yfir ad vera ad fara til Brasilíu thví audvitad vorum vid umkringd Brasilíubúum á bidsvaedinu vid flugvélina. Konurnar fyrir aftan okkur toludu adallega um hveiti og kosningar. Einu flugi sídar eftir svefnlitla og óthaegilega nott í risavaxinni ofurthotu komst ég ad thví ad Heathrow er frábaer midad vid flugvollinn í São Paulo. Thess má geta ad São Paulo er staersta borg sem ég hef séd úr lofti en hún teygdi sig ad sjóndeildarhringnum thegar vid vorum ad lenda. Í flugvélinni var fótbolti á skjánum langleidina og á hverjum einasta skjá á flugvellinum sem ekki sýndi komu- eda brottfarartíma var líka fótbolti. Vid lentum í myrkri, vel fyrir klukkan sex en eftir ad hafa loks komist í gegn um vegabréfsskodun var sólin komin langt á loft. Gunnthóra skalf og titradi af spenningi og vissi varla hvernig hún átti ad snúa sér en flestar minningarnar sem helltust yfir hana snérust held ég um mat, enda er ég bara rétt byrjadur ad smakka Brasilíska thjódarrétti.
Vid flugum svo til Goiânia og thar stadfesti eg grun minn; Almenningsklósett í Brasilíu virdast oll vera thannig honnud ad hálfs metra bil sé á milli gólfs annars vegar og hurdar og veggja hins vegar svo madur geti orugglega paelt i skostaerd nagranna sins. Fosturfjolskylda Gunnthoru nadi svo i okkur a vellinum og for med okkur heim. Nú, eftir nokkra daga, hef eg komist ad ýmsu skemmtilegu og odru sérstoku. Fjolskyldan er aedi og hundurinn snidugur. Thetta er dasch hundur sem heitir Izaura. Ég teiknadi mynd af henni og gaf foreldrunum hana og hef thad eftir áraedanlegum heimildum ad ég hafi nú unnid thau á mitt band. Hundurinn fílar mig líka og eltir mig. Svo finnst mér bílaeign í Goiânia alveg merkileg. Mis-skínandi ál- og krómfelgur virdast vera svo gott sem hverjum manni naudsynlegar og neon maelabord líka. Akstursmátinn er líka verdugt rannsóknarefni en bílar rykkjast og fléttast hver um annan, thad eru kannski thrír ad stunda thennan ballet á somu akrein og millimetrar milli bílanna en svo á gatnamótum og hringtorgum negla allir nidur og bída ad eilífu eftir ad komast orugglega klakklaus inná, thrátt fyrir fleiri, fleiri taekifaeri. Svo fer thad bara eftir hverjum og einum hvort stoppad sé vid rautt ljós. Bílategundir eru svo af skornum skammti. Thad eru thrjár tegundir í gangi svo talandi sé um; Volkswagen, Fiat og Opel, haganlega dulbúinn sem Chevrolet. Merkinu á ollum Opel bifreidunum, sem eg giska a ad se milli 30 og 40% af ollum bilum i borginni hefur verid skipt ut fyrir Chevrolet merki med hring utan um. Líklega innflutningsatridi en mér finnst thetta samt sérstakt. Adrar bílategundir (Ford, Renault og Citroên) eru svo svona 15% af heildinni. Svo, eins og gefur ad skilja eru hér ófá mótorhjól og eru nánast ófrávíkjanlega af gerdinni Honda, en thó einstoku Yamaha. Klaednadur a hjolunum er yfirleitt stuttermabolur, stuttbuxur og sandalar og mér finnst thad bara fjandi toff. En ég er farinn í sólina. Tchau.
muito obrigado
--Drekafluga og fidrildi--
Klukkan er nú 14:17 thann 30. mars og ég var búinn ad gleyma hversu pirrandi thad er, til ad byrja med, ad hafa enga íslenska stafi eda thá ad their eru bara nokkrir og allir á vitlausum stodum á lyklabordinu. Fyrir fimm dogum settumst vid Gunnthóra upp í flugvél Iceland Express i sundurtaettri Leifstod og forum til London. Sidan thá hofum vid tekid tvaer adrar vélar og í hvert skipti sem ég sest upp i slikar koma Billy Connolly, Eddie Izzard og George Carlin upp í hugann, algjorlega af sjálfsdádum. "Care for a top-up?" "I don’t want top-up! I want bloody stays-up!" "In the highly unlikely event of complete engine failure on all four engines, we’re probably going to the ground like a fucking dart." "And another phrase, ’near-miss’. What is that, really? That’s a near fucking hit! Two planes barely avoided crashing into one another!" Ég hló svo og flissadi, eins og eg geri alltaf i flugtokum, og fannst lifid yndislegt.
Ég dýrka London. Í alvoru. Thad er svo margt thar sem ég fíla ad ég veit ekki hvar ég á ad byrja. T.d. thegar vid Gunnthóra gengum upp á gotu á Paddington, eftir einfalda ferd i Undergroundinu, thá var thad í fyrsta skipti sem vid komum út undir bert loft sídan vid gengum inn í Leifsstod. Thvilik yndisleg snilld. Vid gengum svo á hótelid, svona 350 metra, skrádum okkur inn og fórum út ad borda á Ask, hinum megin vid hornid. Daginn eftir fórum vid í Camden, audvitad, og keyptum okkur baedi peysur og Gunnthóra húfu og vettlinga líka, thvi vid hofdum eiginlega engin hlý fot medferdis. Ég stódst mátid ad kaupa adra sem var eins og honnud eftir íslenska fánanum. Ofga flott. Vid Gunnthóra erum ad spá í innflutningi á merkjum eins og Nature Line og Seven Wishes thví thad mundi pottþétt seljast og vid aettum alltaf flott fot. Um kvoldid forum vid i Soho og á Oxford og Regent Street og keyptum okkur Guess Who og Monopoly í ferdaútgáfum á nokkur pund í Hamley’s. Thrátt fyrir mikla leit var ekkert Mastermind í ferdaútgáfu í thessum gotum en thad fannst fyrir rest á Heathrow, en thangad forum vid daginn eftir med blessada Undergroundinu. Ég verd ad segja ad sem althjódaflugvollur er Heathrow frekar slappur. Fannst ekki mikid til hans koma. Thar fékk ég samt í fyrsta skipti alvoru fidring yfir ad vera ad fara til Brasilíu thví audvitad vorum vid umkringd Brasilíubúum á bidsvaedinu vid flugvélina. Konurnar fyrir aftan okkur toludu adallega um hveiti og kosningar. Einu flugi sídar eftir svefnlitla og óthaegilega nott í risavaxinni ofurthotu komst ég ad thví ad Heathrow er frábaer midad vid flugvollinn í São Paulo. Thess má geta ad São Paulo er staersta borg sem ég hef séd úr lofti en hún teygdi sig ad sjóndeildarhringnum thegar vid vorum ad lenda. Í flugvélinni var fótbolti á skjánum langleidina og á hverjum einasta skjá á flugvellinum sem ekki sýndi komu- eda brottfarartíma var líka fótbolti. Vid lentum í myrkri, vel fyrir klukkan sex en eftir ad hafa loks komist í gegn um vegabréfsskodun var sólin komin langt á loft. Gunnthóra skalf og titradi af spenningi og vissi varla hvernig hún átti ad snúa sér en flestar minningarnar sem helltust yfir hana snérust held ég um mat, enda er ég bara rétt byrjadur ad smakka Brasilíska thjódarrétti.
Vid flugum svo til Goiânia og thar stadfesti eg grun minn; Almenningsklósett í Brasilíu virdast oll vera thannig honnud ad hálfs metra bil sé á milli gólfs annars vegar og hurdar og veggja hins vegar svo madur geti orugglega paelt i skostaerd nagranna sins. Fosturfjolskylda Gunnthoru nadi svo i okkur a vellinum og for med okkur heim. Nú, eftir nokkra daga, hef eg komist ad ýmsu skemmtilegu og odru sérstoku. Fjolskyldan er aedi og hundurinn snidugur. Thetta er dasch hundur sem heitir Izaura. Ég teiknadi mynd af henni og gaf foreldrunum hana og hef thad eftir áraedanlegum heimildum ad ég hafi nú unnid thau á mitt band. Hundurinn fílar mig líka og eltir mig. Svo finnst mér bílaeign í Goiânia alveg merkileg. Mis-skínandi ál- og krómfelgur virdast vera svo gott sem hverjum manni naudsynlegar og neon maelabord líka. Akstursmátinn er líka verdugt rannsóknarefni en bílar rykkjast og fléttast hver um annan, thad eru kannski thrír ad stunda thennan ballet á somu akrein og millimetrar milli bílanna en svo á gatnamótum og hringtorgum negla allir nidur og bída ad eilífu eftir ad komast orugglega klakklaus inná, thrátt fyrir fleiri, fleiri taekifaeri. Svo fer thad bara eftir hverjum og einum hvort stoppad sé vid rautt ljós. Bílategundir eru svo af skornum skammti. Thad eru thrjár tegundir í gangi svo talandi sé um; Volkswagen, Fiat og Opel, haganlega dulbúinn sem Chevrolet. Merkinu á ollum Opel bifreidunum, sem eg giska a ad se milli 30 og 40% af ollum bilum i borginni hefur verid skipt ut fyrir Chevrolet merki med hring utan um. Líklega innflutningsatridi en mér finnst thetta samt sérstakt. Adrar bílategundir (Ford, Renault og Citroên) eru svo svona 15% af heildinni. Svo, eins og gefur ad skilja eru hér ófá mótorhjól og eru nánast ófrávíkjanlega af gerdinni Honda, en thó einstoku Yamaha. Klaednadur a hjolunum er yfirleitt stuttermabolur, stuttbuxur og sandalar og mér finnst thad bara fjandi toff. En ég er farinn í sólina. Tchau.
muito obrigado
--Drekafluga og fidrildi--